FACE MIST
Náðu náttúrulegu útliti sem endist í daga, með Face tanning Mist.
Létt andlitssprey sjálfbær rakagefandi og stinnandi innihaldsefni fyrir náttúrulegt útlit.
Inniheldur extract úr höfrum og Camomile; ríkt af andoxunarefnum og bólgueyðandi lyfjum sem berjast gegn skaðlegum sindurefnum (svo sem mengun og UV) á meðan dregur það einnig úr roða og pirring í húð.
Lykilatriði
Spreyið er mjög létt og tekur um 4-8 tíma að frá nátturulega fallegan lit í andlit. Þornar einstaklega hratt, henntar vel að spreyja á andlit fyrir svefn og vakna ferskur með fallegan lit í andliti um morguninn.
Aðrar upplýsingar:
Vegan Friendly & Cruelty Free Silicone & Paraben Free
Suitable for use during pregnancy
• • • • •
Náttúrulegt og Falleg brúnka
Létt og þægileg í að bera á andlit,
Lítil sem engin brúnkulykt.
Smitast ekki, og ekkert klístur.
Henntar vel fyrir viðkvæma húð.