ENERGIZING PATCHES - PREVENTS HAIRLOSS
ENERGIZING PATCHES - PREVENTS HAIRLOSS
AlterEgo
Couldn't load pickup availability
ENERGIZING PATCH PREVENTS HAIRLOSS
Plástrar sem koma í veg fyrir hárlos. Virku innihaldsefni plástrana vinna saman að hindrun hárlos, næra og styrkja hárið, eykur einnig glans og mýkir.
Sérstök öflug formúla með Arginine,Biotin og Ginseng rót extract.
Sönnuð Virkni.
Rannsóknir hafa sýnt fram á virkni vörunnar og hafa sýnt fram á lengri endingu hársins og aukinn styrk.
Setjið 4 plástra á höfuðið á hverjum degi fyrstu vikuna.
Haldið meðferðini áfram með því að setja 2 plástra á hverjum degi næstu 4 vikurnar
Hvernig á að nota plástrana:
- Þrífið svæðið vel þar sem plástrarnir fara
- Setjið plástrana varlega á þau svæði sem sýnt er hér við hliðiná. Skiljið þá eftir í 6 – 12 tíma.
- Notið plástrana á hverjum degi í 5 vikur.
- Athugið ekki má nota plástrana ef þú ert þunguð eða með barn á brjósti
Complete treatment ritual:
Byrjið á að þvo hárið með Energizing sjampóinu, berið síðan Energizing Treatmentið fyrir hársvörðin nuddið því vel í. Ekki skola. Mælt er með að nota energizing treatmentið annan hvern dag í mánuð ef að mikið hárlos er um að ræða.
Tvisvar í viku í tvo mánuði ef það er ekki mikið eða framhaldsmeðferð.
Ef að hárlosið er extra slæmt er mælt með plástrunum.
Share

