Vörulýsing
Einstök formúla sem inniheldur margskonar prótein og næringu sem hentar öllum hárgerðum.
Þessi blanda af próteinum og Shea Butter vinnur sérstaklega vel við uppbyggingu hársins og því mjög gott fyrir þurrt og skemmt hár.
Megin innihaldsefni eru:
1. Rakagefandi hveiti prótein styrkir hárið
2. Shea Butter nærir og uppbyggir hárið
3. Góð næring sem ver hárið gegn rafmögnun
Netverslanir sem selja Eleven Australia