Dragðu yfir myndina til að stækkaClick on image to zoom
/
Greiðsluleiðir
Vörulýsing
Balmain Revitalizing mask gefur hárinu sérstaklega djúpa næringu þegar það þarf á því að halda. Maskinn hentar einstaklega vel fyrir mikið meðhöndlað hár og byggir upp þurrt, skemmt og veikt hár. Maskinn styrkir og lagar hárið að innan frá.
Allar pantanir eru afgreiddar hratt og örugglega.
Þú getur valið um að sækja pöntunina þína í vöruhúsið okkar eða fengið hana senda á fjölda afhendingarstaða um allt land!
Við erum heildverslun með hár- og snyrtivörur, sem leggur áherslu á vönduð innihaldsefni. Við leggjum áherslu á að ekkert sem við flytjum inn sé prófað á dýrum, og öll vörumerkin okkar notast við umhverfisvænar umbúðir og það er okkur hjartans mál.
Reykjavík Warehouse flytur inn það besta hverju sinni og fer vöruúrvalinu sífellt fjölgandi. Helstu merki Reykjavik Warehouse eru Eleven Australia, K18 , Balmain og AlterEgo
Hjá Reykjavík Warehouse starfa fimm manns hjá fyrirtækinu við hin ýmsu störf er koma að rekstrinum. Aðalmarkmið okkar er að veita bestu verðin og um leið bestu þjónustuna!
Við dekrum okkar viðskiptavini uppúr skónum og við viljum hafa það þannig.
Opnunartími Alla virka daga frá kl 09:00 til 16:00