Vörulýsing
Djúpnæring sérstaklega gerð fyrir ljóst hár, litað eða náttúrulega ljóst og dregur úr gulum tónum með því að kæla það niður ásamt því að gefa því góðan raka og fyllingu.
Mælt er með að nota næringuna einu – tvisvar sinni í viku.
Rakameðferðin er borin í hreint blautt hár, látið vera í 3 - 5 mínútur og skolað.
Fyrir hámarks árangur mælum við með að handklæða þurrka hárið áður en næringin er borin í, greiða með fínni greiðu í gegnum hárið og bíða í 3 - 5 mínútur.
Megin innihaldsefni eru:
1. Macadamia hnetu olía eykur gljáa og raka
2. Rakagefandi og viðheldur raka
3. Ver hárið gegn rafmögnun