Settið inniheldur:
- DAMAGE SHIELD PH Protective Shampoo (nýtt nafn)
- DAMAGE SHIELD protective conditioner (ný hárnæring)
- 1x Molecular repair hair oil – 10 ml. fylgir frítt með
Hárheilsa byrjar með eins hreinu hári og hugsast getur.
Með hreinum grunni, verður hárliturinn jafnari og liturinn líflegri.
K18 meðferðir skila betri árangri og mótunarvörur virka betur.
DAMAGE SHIELD pH protective sjampóið er hannað til þess að ná hárinu eins hreinu og mögulegt er.
Hvort sem leitað er eftir áhrifaríkri hreinsun eða öflugu detoxi sem hefur ekki áhrif á litinn – og það gerir K18 meðferðir töluvert áhrifaríkari.
K18 peptíð er einkaleyfisvarið, efni sem má finna í Damage Shield Sjampóinu.
Hvað er DAMAGE SHIELD pH protective shampoo. ?
Það er hreinsisjampó með örskömmtun af K18 peptíði.
Öflugt en samt sem áður hannað með viðráðanlegu PH gildi fyrir notkun á sjampóinu daglega.
Damage Shield Protective Conditioner
Er næring sem nærir og verndar hárið, hjálpar við að verja það frá daglegum skemmdum og viðheldur heilbriðgi hársins, Eykur mýkt og gljáa.
Klínískt Sannað að hún veitir vörn gegn útfjólubláum geislum og umhverfisskemdum í allt að 3 daga, styrkir mýkir og auðveldar meðhöndlun hársins.
Viðheldur heilsu hársins; Styrkir nátturúlegar olíur hársins sem gerir það að verkum að hárið verður sterkara og þolir meiri efnameðhöndlun, K18 Peptíðið í næringuni laga skemmdir sem þegar hafa orði.
Viðheldur náttúrulegum gljáa hársins, mýkir og minnkar flóka án þess að filma það með sílikoni eða vaxi, sem myndar húð yfir lengri tíma og þyngir hárið.
Notkun:
Þú getur notað næringuna sem eftirmeöferð eftir K18 maskan.
Sem auðveldar þér að greiða hárið eftir K18 meðferð.
Einnig er hún frábær viðbót þegar þú ert ekki að nota K18 maskann.
Og hentar hún vel með Ph Maintainence Shampóinu sem hefur einnig fengið nýtt nafn: DAMAGE SHIELD pH protective shampoo.
MOLECULAR REPAIR HAIR OIL
Lagar skemmdir og hindrar að frizz eigi sér stað.
Líftækniolían í vöruni styrkir hárið til lengri tíma ásamt því að mýkja upp hárið.
K18 PEPTIDE virkar á sameindastigi til að snúa við skemmdum sem valda úfnu hári með náttúrulegum olíum sem vinna á yfirborði.
K18 Olían bætir lit.
Eykur glans og veitir 235° hitavörn.
Aðrar upplýsingar : 24 tíma stjórn á hári.
78% minnkun á slitnum endum.
104% aukning á glans í hári.
Sannað og prufað á rannsóknarstofu.
Magn: 30 ml.
Hvernig á að nota K18 olíuna?
Olían er hönnuð til þess að geta notað í rakt og þurrt hár, fyrir mestann árangur.
Hún er notuð í rakt hárið fyrir styrkjandi áhrif og til þess að draga úr frizzi þegar þú mótar hárið.
Notuð í þurrt hárið til þess að mýkja það, losna við úfa í hári og gefur mikinn glans, auk þess er hitavörn 332°
Berið í rakt hárið í miðju hársins til enda.
Byrjið á 1 – 3 dropum.
Pro Tip – Ef Olían er notuð eftir K18 Maskann skal bíða í 4 mínutur áður en olían er sett yfir.
K – 18 rútína
Notið Peptide Prep Shampóið Detox.
Enginn næring er notuð.
Þerrið hárið vel með handklæði.
Berið K18 Maskann í hárið 1 – 4 pumpur, fer eftir sídd og þykkt hársins.
Maskinn má fara frá rót niður í enda.
Lokaskrefið – K18 Olían
- Berið 1-3 dropa af olíuni í rakt hárið. Frá miðju hársins til enda.
- Hárið er blásið, og stíliserað.
- Berið 1 – 3 dropa í lokinn fyrir aukinn glans og mýkt