Vörulýsing
Sjampóið inniheldur nátturúleg prótein sem þykkir hárið og gefur meiri fyllingu.
Sérstaklega hannað fyrir þunnt og líflaust hár eða þá sem vilja meiri fyllingu og þykkt í hárið auk þess að gefa því fallegan glans
Megin innihaldsefni eru:
1. Rakagefandi hveiti prótein þykkir hárið
2. Rakagefandi soja prótein þykkir hárið
3. PG- Amodimethicone ver hárið og viðheldur háralit